Wartner gelpenni

/ Lækningavörur / Vörtur / Wartner gelpenni
Dreifingaraðili: Distica

Tengdar greinar

Wartner gelpenni

Vörunúmer: 5000000799
Dreifingaraðili: Distica

Wartner penninn inniheldur TCA gel (trichloroacetic acid) sem fjarlægir vörtur af húðinni. Gelið veldur flögnun hornhúðar vörtunnar sem leyfir eyðingu vírussins sem orsakar vörtuna. Eftir flögnun vörtunnar endurmyndast húðin.

Bera skal gelið á vörtuna tvisvar á dag í 4 daga. Næstu 4 daga á eftir er hægt að fletta skinninu varlega af undir volgu vatni. Ef vartan hverfur ekki að fullu skal endurtaka meðferðarmynstrið eftir 4 daga hlé.

Gelið er mjög sterkt svo það þarf að beita því varlega.

 • Einungis á hendur og fætur.
 • Fyrir 4 ára og eldri.
 • TCA gelið upprætir vörtuna.
 • Heilbrigð húð myndast.
 • Tvisvar á dag í 4 daga.

Tvær algengustu tegundir varta eru smitvörtur og ilvörtur.

Smitvarta:

 • Á fingrum, í kringum fingurneglur, aftan á handabökum, hnjám og olnbogum.
 • Gróft yfirborð.
 • Lítur út eins og blómkálshöfuð.

Ilvarta:

 • Undir il á fæti, hæl eða tá.
 • Erfiðari að fjarlægja.
 • Flatari í útliti.

Tengdar vörur…

 • Wartner

  Read more

  Wartner frystimeðferð er til að fjarlægja smitvörtur og ilvörtur.